ÞORGERÐUR ÓLAFSDÓTTIR


IS
Þorgerður Ólafsdóttir
Island Fiction

Föstudagur 23. september 
10:00 - 11:00 
L191 - Finnland

Fyrirlestur með spurt og svarað
Lengd: 60 mínútur
Tungumál: enska


Island Fiction er yfirskriftin á áframhaldandi listrannsókn og myndlistarverkefni um eyjuna Surtsey, sem gaus á árunum 1963 – 1967, og felur í sér sýningu og væntanlegt bókverk. Í verkefninu skoðar Þorgerður hvernig nýr staður verður til í menningarlegum skilningi og skrásetur breytileika eyjunnar út frá náttúrulegum ferlum og þeim sem við mannfólkið ýtum af stað. Stór hluti verkefnisins er innblásin eftir vinnudvöl til Surtseyjar sumarið 2021 þar sem Þorgerður sótti um rannsóknarleyfi til eyjunnar og var boðið með jarðfræðileiðangrinum dagana 15. – 18 júlí. Á meðan dvöl hennar stóð skoðaði Þorgerður m.a. manngerð ummerki á eyjunni og sjórekið plast (rekaefni), samhliða því að skrá upplifun sína af umhverfi og náttúru Surtseyjar.  

Þorgerður er í áframhaldandi samstarfi við Umhverfisstofnun að fá það rekaefni sem fjarlægt verður úr eyjunni næstu árin.  

Hluti af verkefninu fer fram í Surtseyjarstofu, Vestmannaeyjum, á sýningunni Séstey / Hverfey þar sem Þorgerður sýnir ný verk í samtali við fastasýningu Umhverfisstofnunar um Surtsey. Sýningin stendur fram til 60 ára gosafmælis Surtseyjar, 14 nóvember 2023.

 

EN
Þorgerður Ólafsdóttir
Island Fiction

Friday September 23rd
10 PM - 11 PM

L191 - Finnland
Lecture with Q&A
Duation: 60 minutes
Language: English
 


In her project Þorgerður addresses the notion of how a new place becomes actual in a cultural sense. Her initial research was based on documentations of this remote place through natural processes and processes that we, humankind, have set in motion. In order to get closer to Surtsey island and understand its multilayered story better, she applied for a research permission to Surtsey and was invited to travel with the geology expedition to the island for three days during summer 2021. A large part of the project is inspired by her time and stay on the island. During her time on Surtsey she examined drift matter (seaborn debris) and footprints encapsulated in tuff, in relation to artefacts, future heritage and signifiers of the Anthropocene.  

Þorgerður is in collaboration with The Environmental Agency of Iceland to work further with drift matter and other seaborn debris that will be cleared from the island for the next few years.

Part of the project is visible in Surtseyjarstofa, Westman Islands, in the exhibition Séstey / Hverfey which includes new works along with other artefacts Þorgerður has placed in context with the permanent exhibition at Surtseyjarstofa. The exhibition will be on display until Surtsey’s 60th eruption anniversary in November 2023.