OLGA MAGGÝ ERLENDSDÓTTIR 

IS
Olga Maggý Erlendsdóttir
Enginn er eyland, en stundum er maður í eylandi

Föstudagur 23. september 
9:00 - 17:00
L143
Hljóðverk / innsetning


Enginn er eyland, en stundum er maður Í eylandi. Enginn er peysa, en stundum er maður Í peysunni. Enginn er neitt, en stundum er maður Í einhverju.

Olga Maggý dansari á 2. ári í Listaháskóla Íslands. Hún er fiðrildi sem hefur gaman af öllu og engu. Hún vinnur ekki aðeins með dansinn, heldur allskyns list og allskyns form af tjáningu.
EN
Olga Maggý Erlendsdóttir
No one is an Island, but sometimes you are on an Island

Friday September 23rd
9 AM - 5 PM

L143
Sound art / InstallationNo one is an island, but sometimes you are on an island. No one is a sweater, but sometimes you wear a sweater. No one is nothing, but sometimes you wear something. 

 Olga Maggý is a second-year choreography student at The Iceland University of the Arts. She is a butterfly that likes everything and nothing. She is a dancer but also works with other art forms.