LORENZO IMOLA

IS 
Netviðburður

Fyrirlestur
Lengd: 20 mínútur
Tungumál: íslenska


Eiga andi úr goðsögnum Ínúita og höggmynd eftir Ásmund Sveinsson eitthvað sameiginlegt? Og er það sama þó sá sem ræðst í slíkan samanburð sé utanaðkomandi þessum ólíku menningarheimum?
Á meðan ofbeldi nýlendustefnunnar gerir enn vart við sig og staða ólíkra menningarhópa er ójöfn geta fræðimenn þurft að enduskoða sitt frelsi varðandi aðferðir og viðfangsefni.

-

Lorenzo Imola lauk BA-gráðu í listfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2018 og stundar nú diplómanám í safnafræði við sama skóla. Hann var starfsnemi á listasafninu í Nuuk á fyrri hluta 2019 en vinnur í dag á Listasafni Reykjavíkur. Helstu áhugasvið hans liggja í fyrirbærinu andrúmslofti og heimspekikenningum um skynreynslu, tengslum ólíkra listgreina, og menningu og málefnum frumbyggjahópa, einkum á norðurslóðum.EN
Online Event

Lecture
Duration: 20 minutes
Language: Icelandic

Does a spirit from Inuit mythology have anything in common with a sculpture by Ásmundur Sveinsson?

And does it matter if the person making that comparison is an outsider to those cultures? While the legacy of colonial violence and unequal power relations between different cultural groups are still predominant, scholars will need to questions their freedom in methods and subjects.