LINDA BJÖRG ÁRNADÓTTIR
IS
Linda Björg Árnadóttir
Hættum að vera við sjálf! Verum einhver annar!

Föstudagur 23. september 
11:00 - 12:00 

L191 - Finnland
Fyrirlestur með Q&A

Lengd: 60 mínútur

Skoðuð verða dæmi um það þegar fólk hefur brugðið á það ráð að villa á sér heimildir með fatnaði og gervi með það að markmiði að fá tækifæri sem viðkomandi hafði ekki staðið til boða áður sem hann sjálfur. Fólk sem hefur blekkt með klæðnaði, menntun, stöðu og jafnvel kyni. Einnig verða skoðaðir listamenn sem hafa notað sömu aðferð til sköpunar, eins og til dæmis David Bowie, sem hefur valið að búa til einskonar hliðarsjálf. Þessi aðferð að búa til annað sjálf með fatnaði og gervi með mismunandi markmiðum er skoðuð með hliðsjón af „kenningum sjálfsmyndarinnar“ (identity theories).

Linda Björg Árnadóttir er fata- og textíl hönnuður sem hefur 30 ára starfsreynslu í sínu fagi bæði hérlendis og erlendis. Linda er einnig doktorsnemi í félagsfræði við HÍ þar sem hún leggur stund á rannsóknir á félagsfræði tísku. Hún rekur hönnunarfyrirtækið Scintilla.

EN
Linda Björg Árnadóttir
Let’s stop being “ourselves”! Let’s be someone else!  

Friday September 23rd
11 AM - 12 PM

L191 - Finnland
Lecture with Q&A
Duration: 60 minutes


 The idea of faking an identity with dress or having a second identity will be explored by looking at examples from history and in connection with identity theories. People have faked identities to gain opportunities that they did not have as themselves. Artists, for example David Bowie, have used a second identity as a method to be creative. Can we be more creative if we are someone else? History shows us that when ideas change, dress changes. Does it work the other way around? If we change dress, can we change ideas?

Linda Björg Árnadóttir is a fashion and textile designer with 30 years of experience in her field. She is currently working towards her PhD at the University of Iceland in sociology, where she researches the sociology of fashion. She runs the Icelandic design company Scintilla.