LÁN


IS 
Netviðburður

Listrænt ákall til náttúrunnar
Málstofa
Lengd: 90 mínútur
Tungumál: íslenska

Meðlimir:
 1. Dr. Ásthildur B. Jónsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður, sýningarstjóri, myndlistarmaður og stundakennari við LHÍ  
 2. Magnús Valur Pálsson, myndlistarmaður og kennari Melaskóla  
 3. Jelena Bjeletic, deildarstjóri og kennari Sæborg 
 4. Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs Borgarbókasafninu í Grófinni
 5. Unnur Björnsdóttir, myndlistarmaður og gestakennari LÁN 
 6. Guðrún Jóna Halldórsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir, fræðsludeild Listasafns Íslands
 7. Tómas A. Holton, kennari Vogaskóla

Málstofan fjallar um þróunarverkefnið LÁN (listrænt ákall til náttúrunnar) sem er liður í  menntastefnu Reykjavíkur, 
Látum draumana rætast

Erindin fjalla um hugmyndafræðina og nokkur 
umbreytandi listræn verkefni sem tengjast 
náttúruvísindum og málefnum sjálfbærni.
Í verkefnunum er unnið með gagnrýna skapandi kennsluhætti sem hafa verkað valdeflandi á bæði þátttakendur og nemendur þeirra.

-

Ásthildur Jónsdóttir málstofusjóri er fyrrum lektor við Listaháskóla Íslands en er nú sjálfstætt starfandi. Hún er verkefnastjóri verkefnisins. Hún tók tvöfalda doktorsgráðu árið 2017 í myndlist frá Lapplandsháskóla
og í menntavísindum frá HÍ. Í báðum verkefnum skoðaði hún möguleika lista í menntun til sjálfbærni.EN
Online Event

An artistic appeal to nature 
Seminar
Duration: 90 minutes
Language: Icelandic

Members:
 1. Dr. Ásthildur B. Jónsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður, sýningarstjóri, myndlistarmaður og stundakennari við LHÍ 
 2. Magnús Valur Pálsson, myndlistarmaður og kennari Melaskóla 
 3. Jelena Bjeletic, deildarstjóri og kennari Sæborg
 4. Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs Borgarbókasafninu í Grófinni
 5. Unnur Björnsdóttir, myndlistarmaður og gestakennari LÁN
 6. Guðrún Jóna Halldórsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir, fræðsludeild Listasafns Íslands
 7. Tómas A. Holton, kennari Vogaskóla

This session presents the developmental project LÁN (an artistic appeal to nature) which is part Reykjavík’s public Education Policy “Let our dreams come true”. The presentations discuss the concept and several transformative artistic projects related to the natural sciences and sustainability. The projects reflect critical and creative teaching methods that have had an empowering effect on both the participants and their students.