KATRÍN HELGA ÓLAFSDÓTTIR


IS 
Netviðburður

Við þurfum að tala saman
K. óla - Margmiðlunarverk
Lengd: 40 mínútur
Tungumál: enska

We need to talk / Við þurfum að tala saman er útskriftarverk Katrínar Helgu Ólafsdóttur (K.óla) úr tónsmíðum frá LHÍ (BA). Það er ágætis kokteill af sjónlist, tónlist og myndlist.

Það er margmiðlunarverk unnið af fjölda listafólks undir stjórn Katrínar sem gerði svo líka alla tónlistina. Vendipunkturinn í því er í rauninni að tónsköpun er hætt að vera bara það sem þú heyrir. Það er samhengið sem gerir heildarmyndina. Tónlistin getur staðið ein, en hún er svo miklu skemmtilegri í samhengi.

Í verkinu eru skoðaðir miðlarnir - leikhús, vídjólist og leikið með upptökur og flutning.

-

Katrín Helga Ólafsdóttir (f. 1996) útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum sumarið 2020. 
Hún hefur gefið út 3 plötur undir listamannanafninu sínu K.óla; 
  • Glasmanía (2017) 7 laga plata með áherslu  á að spila á glös. 
  • Allt verður alltílæ (2019), sem hlaut Kraumsverðlaunin og var tilnefnd til Íslensku 
  • Tónlistarverðlaunanna í popp-flokki. 
  • PLASTPRINSESSAN(2020).

Verk eftir hana hafa verið flutt á UNM í Svíþjóð og Finnlandi og á hátíðum 
eins og Myrkum Músíkdögum. Hún er virkur meðlimur listakollektívunnar post-dreifing.
EN
Online Event

We need to talk
K. óla - Multimedia work
Duration; 40 minutes
Language: English

We need to talk / Við þurfum að tala saman is the graduation-piece of Katrín Helga Ólafsdóttir (K.óla) from Composition in IUA (BA). It is a cocktail of music, fine arts, video art and theatre.

It is a multi-medium piece that was made by many helping hands of artists and friends, making this piece together under the supervision of Katrín who also made all of the music. Its turning point in that music composition ceases to be only what you hear. It is the context that creates the whole picture. Music can stand independently but it is so much more fun when in context.

The piece is also an exploration of mediums, theater, video art, music, live and recorded.