HELGA RUT GUÐMUNDSDÓTTIR
IS
Helga Rut Guðmundsdóttir
Getur tónlistariðkun dregið úr alvarlegum afleiðingum undirliggjandi skynjunarvandamála sem valda dyslexíu?

Föstudag 23. september
10:00 - 12:00

L193 - Fyrirlestrarsalur

Fyrirlestur með spurt og svarað
Lengd: 60 mínútur
Tungumál: íslenska

Í þessum fyrirlestri verða færð rök fyrir því að tónlistariðkun snemma á ævinni leggi grunninn að nauðsynlegri undirstöðu fyrir færni á sviði tungumála og læsis síðar meir og að með réttum aðferðum megi koma í veg fyrir alvarleg áhrif undirliggjandi skynjunarvanda á borð við dyslexíu. Greint verður frá mikilvægustu uppgötvunum á síðasta áratug varðandi einstök og sterk áhrif tónlistarþjálfunar á vitsmunaþætti sem tengjast tungmáli. Allt frá rannsóknum á heilastöðvum sem breytast og eflast við tónlistariðkun yfir í inngripsrannsóknir þar sem áhrif tónlistarþjálfunar hafa verið rannsökuð ítarlega. Sagt verður frá rannsóknarvinnu sem fer fram á Íslandi á þessu sviði meðal yngstu barnanna. Meðal annars verkefnum sem lúta að börnum með íslensku sem annað mál og pólskum innflytjendafjölskyldum með börn á máltökuskeiði.
 
Helga Rut Guðmundsdóttir er prófessor í tónlist við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar eru á sviði tónlistarskynjunar og tónlistarþroska barna.EN
Helga Rut Guðmundsdóttir
Can music activities reduce perception deficits underlying dyslexia?

Friday September 23d
10 AM -11 AM 

L193 - Lecture Hall
Lecture with Q&A
Duration: 60 minutes
Language: Icelandic


In this talk, the rationale for the importance of music interventions early in life will be presented. The evidence supporting theories suggests that music making, and music participation provides an important foundation for cognitive capacities involved in mastering language and literacy. Thus, through the means of music involvement it may be possible to minimize the consequences of underlying perceptual deficiencies that cause difficulties in language acquisition. This leads to suggestions that music learning could mitigate symptoms of dyslexia. Recent theories and discoveries in the field of music cognition and language will be explained. Furthermore, current projects in this area of research in Iceland will be reported. Such as, music interventions in Icelandic preschools, among children with Icelandic as a second language and with immigrant families.
 
Helga Rut Gudmundsdottir is a Professor of Music Education at the University of Iceland. She teaches music pedagogy for elementary and middle school as well as courses in early childhood music methods. Her research focuses on music perception and singing development in children as well as methods in family musicking in early childhood.